Við vorum að fá tvo nýja Bredal kalkdreifara! Sláturfélag Suðurlands á nú fimm kalkdreifara sem eru og verða notaðir til að dreifa kalki á túnum bænda um land allt.
Sala á Dolemit Mg-kalki í lausu er nú í fullum gangi en kalkið er til afgreiðslu á helstu höfnum landsins. Í boði er fagleg þjónusta, jarðvegssýnataka og túlkun á niðurstöðum.
Nánari upplýsingar:
Verðskrá : https://yara.is/vorur/verdskra/
Sölufulltrúar : https://yara.is/vorur/solufulltruar/
Kölkun – spurt og svarað : https://yara.is/kolkun/
Hverjir dreifa kalkinu : https://yara.is/dreifingaradilar/