„What is on the bag is in the bag“
Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar hefur verið birt á vef stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna helstu niðurstöður eftirlits með áburði á árinu 2016. Þar fengum við enn eina staðfestinguna á afgerandi gæðum Yara áburðar. Alls voru tekin sýni af 8 tegundum frá Yara árið 2016. Allar niðurstöðu gáfu gildi yfir leyfðum vikmörkum og því voru engar áburðartegundir teknar af skrá.
Bændur geta því sem fyrr stólað á að hvert áburðarkorn frá Yara innihaldi uppgefin næringarefni. Hér eru hlekkir inn á eftirlitsskýrsluna og frétt tengda efninu:
http://www.mast.is/library/Sk%C3%BDrslur/Aburdareftirlit2016.pdf
http://mast.is/frettaflokkar/frett/2017/01/12/Eftirlit-med-aburdi-2016/