Jarðarber

Ert þú að leita að upplýsingum um næringarþarfir jarðaberjaplantna? Eða er markmiðið að auka uppskerumagn eða gæði með því að velja réttan áburð?  Smellið á spurningarnar hér að neðan til að fá frekari upplýsingar.

Ákjósanlegt sýrustig jarðvegs fyrir ræktun jarðaberja er 5,5-6,5 pH.

NÆRINGARÞARFIR JARÐABERJA EFTIR VAXTARTÍMABILUM
Næringarþarfir jarðaberja eru mismunandi eftir því á hvaða vaxtarstigi plantan er.
Eftirfarandi er upptalning á mikilvægustu næringarefnunum.Lesa meira…