jún 21, 2022 | Allar fréttir, Fréttir
Gróffóðurkeppni Yara er nú haldin í 6. sinn! Ár hvert fáum við 6 bú til að taka þátt í keppninni og er markmiðið að framleiða besta gróffóðrið með...
maí 12, 2022 | Allar fréttir, Fréttir
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir fyrir framan verslun SS á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og...
apr 7, 2022 | Allar fréttir, Fréttir, Kölkun
Við vorum að fá tvo nýja Bredal kalkdreifara! Sláturfélag Suðurlands á nú fimm kalkdreifara sem eru og verða notaðir til að dreifa kalki á túnum...
feb 4, 2022 | Allar fréttir, Fréttir
Yara birti verðskrá 17. desember s.l. Frá þeim tíma hefur gengi evru styrkst um 2,6%. Margt bendir til þess að frekari styrking geti átt sér stað á...
jan 26, 2022 | Allar fréttir, Fréttir, Kornið
Í fréttabréfinu er fjallað um hvað bændur geta gert til að lækka áburðarkostnað í þeim tilgangi að lágmarka kostnað við öflun gróffóðurs. Í því...
des 17, 2021 | Allar fréttir, Fréttir, Uncategorized
Áburðarverð á erlendum mörkuðum tók að hækka í byrjun ársins og er nú í desember sögulega hátt. Mikil óvissa er um verðþróun fram til vors 2022....