KORNIÐ fréttabréf komið út

 

Í KORNINU er að þessu sinni komið inn á mörg mjög áhugaverð málefni.  Þar er m.a. að finna grein um selen og reynslu Finna af notkun selenbætts áburðar en þeir hófu að selenbæta áburð árið 1984.

Viðtal er við Jón Vilmundarson bónda á Skeiðháholti en hann hefur góða reynslu af selenbættum Yara áburði og einnig við Pétur Diðriksson bónda á Helgavatni en hann hefur notað íblöndunarefni frá Yara til að auka gæði heyja með góðum árangri.  Í fréttablaðinu eru mjög itarlegar upplýsingar um íblöndunarefni í korn og hey.

KORNIÐ janúar 2006 á pdf formi