Tegund og efnainnihald
Áburðartegund: NPK 25-2-6
-
N24,6%
-
Nitrat – NO310,8%
-
Ammónium – NH413,8%
-
-
P1,6%
-
K5,6%
-
Ca0,8%
-
Mg1%
-
S3,8%
-
B0,02%
56.940 kr.
Þrígildur blandaður áburður. Inniheldur einnig lítilsháttar kalk (Ca), magnesíum (Mg), ríflega af brennistein (S) og bór (B). Ætlaður fyrir tún sem hafa fengið hóflegan búfjáráburð.
Hlutföll efna skila góðum skammti af köfnunarefni en tiltölulega litlu magni af fosfór og kalí. Ætlaður fyrir tún þar sem gert er ráð fyrir að fosfórstaða jarðvegs sé góð. Hentar á meðalgóð tún, beit og milli slátta.
Kornastærð:
Minni en 2,0 mm: 1%
2,0 mm – 3,35 mm: 54%
3,35 mm – 4,75 mm: 43%
Stærri en 4,75 mm: 2%
D50, mm: 3,29
Kornastyrkur, kg: Hærri en 7
Rúmmálsþyngd: 0,97+/- 0,05 kg pr. dm3
Áburðartegund: NPK 25-2-6
Verðupplýsingar: | |
Verð kr/tonn án vsk | 94.900 |
Virðisaukaskattur kr/tonn | 22.776 |
Pakkningastærð | 600 kg sekkur |
Verð á pakkningastærð | 56.940 kr/sekk án vsk |