Tegund og efnainnihald
Áburðartegund: YaraVita Brassitrel Pro
-
P4,5%
-
Ca5,8%
-
Mg4,6%
-
B3,9%
-
Mn4,6%
-
M00,3%
14.100 kr.
YaraVita Brassitrel Pro er fljótandi áburður sem inniheldur nauðsynleg snefilefni og hentar sérstaklega vel fyrir grænmeti.
Þar sem áburðurinn er í vökvaformi er auðvelt að mæla, hella og blanda hann og hámarkar það dreifingu næringarefna.
Hreinleiki efnanna sem notuð eru í YaraVita vörurnar tryggir hámarks nýtingu og gæði uppskerunnar.
Stærð næringarefnanna í blöndunni leyfa fljótlegri upptöku og langvarandi áhrif. Þetta minnkar þörfina fyrir endurtekna áburðardreifingu, sem sparar bæði tíma og peninga.
Auðvelt er að blanda YaraVita með illgresis- og sveppavarnarefnum, sem sparar bæði tíma og peninga.
Áburðartegund: YaraVita Brassitrel Pro
Aspas
Aspas: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið tvisvar á með 10 til 14 daga millibili.
Bygg
Bygg: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, á hvaða tímapunkti sem er frá 2. laufstigi þar til spretta hefst.
Baunir
Baunir: 3 til 4 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á við 4.-6. laufstig. Endurtakið eins og þörf er á með 10 til 14 daga millibili allt að mánuði fyrir uppskeru.
ATH notist ekki á meðan blómgun er.
Spergilkál
Spergilkál: 3 til 4 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, eins snemma og hægt er við 4.-6. laufstig. Endurtakið eftir þörfum með 10-14 daga millibili allt að mánuði fyrir uppskeru.
Rósakál
Rósakál: 3 til 4 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, eins snemma og hægt er við 4.-6. laufstig. Endurtakið eftir þörfum með 10-14 daga millibili allt að mánuði fyrir uppskeru.
Hvítkál
Hvítkál: 3 til 4 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, eins snemma og hægt er við 4.-6. laufstig. Endurtakið eftir þörfum með 10-14 daga millibili allt að mánuði fyrir uppskeru.
Gulrætur
Gulrætur: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni. Borið tvisvar á, þegar grösin eru um 15 cm á hæð, og aftur tveimur vikum síðar.
Blómkál
Blómkál: 3 til 4 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, eins snemma og hægt er við 4.-6. laufstig. Endurtakið eftir þörfum með 10-14 daga millibili allt að mánuði fyrir uppskeru.
Gulrófur
Gulrófur: 3 til 4 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni notast við 4.-6. laufstig. Þegar skortur er á áburðarefnum endurtakið þá dreifingu með 10-14 daga millibili eftir þörfum.
Blaðlaukar
Blaðlaukar: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á tveimur vikum eftir útplöntun, eða þegar plantan er orðin 15 cm á hæð, í þeim tilvikum þar sem sáð er beint út. Þegar skortur er á áburðarefnum endurtakið þá dreifingu með 10-14 daga millibili, eftir þörfum.
Salat
Salat: 3 til 4 hektarar blandað í 200 lítra af vatni, borið á eins snemma og hægt er á vaxtartímabili plöntu frá 4.-6. laufstigi. Endurtakið eins og þarf, með 10 til 14 daga millibili, fram að mánuði fyrir uppskeru.
Hörfræ
Hörfræ: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, þegar plönturnar eru 15 cm á hæð. Þegar skortur er á áburðarefnum endurtakið þá dreifingu með 10-14 daga millibili eftir þörfum.
Maís
Maís: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, við 4. til 8. laufstig.
Hafrar
Hafrar: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, á hvaða tímapunkti sem er frá 2. laufstigi þar til spírun er að hefjast.
Olíurepja
Olíurepja: 3 til 4 lítrar á hektara blandað í 50 til 200 lítra af vatni. Fyrsta áburðargjöf við 4.-9. laufstig og svo aftur þegar stilkurinn fer að auka vöxt sinn í upphafi blómgunar. Endurtakið með 10 til 14 daga millibili innan þessara vaxtartímabila eftir þörfum.
Berið svo aftur á, 3 lítra á hektara, þegar blómin hafa misst öll blöð.
Laukar
Laukar: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á um leið og það er nægileg laufmyndun, og endurtakið aftur 2 vikum síðar.
Baunir
Baunir: 3 til 4 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, eins snemma og hægt við 4. til 6. laufstig. Endurtakið eftir þörfum með 10 til 14 daga millibili fram að mánuði fyrir uppskeru.
ATH. notist ekki á meðan blómgun er.
Kartöflur
Kartöflur: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á viku eftir að öll grös hafa komið upp og aftur 10 til 14 dögum síðar.
Sykurrófur
Sykurrófur: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, frá 4.-6. laufstigi. Endurtaka má áburðargjöf eftir þörfum með 10 til 14 daga millibili.
Hveiti
Hveiti: 3 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á hvenær sem er frá 2. vaxtarstigi þar til spírun hefst.
Verðupplýsingar: | |
Verð kr/brúsa án vsk | 14.100 |
Virðisaukaskattur kr/brúsa | 3.384 |
Pakkningastærð | 10 L brúsi |