Tegund og efnainnihald
Áburðartegund: NPK 12-4-18
-
N11,8%
-
Nitrat – NO35,2%
-
Ammónium – NH46,6%
-
-
P4%
-
K17,6%
-
Ca2%
-
Mg1,2%
-
S9,1%
-
B0,03%
-
Mn0,3%
-
Zn0,03%
-
klórsnauður
3.648 kr.
Þrígildur blandaður áburður. Ríkur af næringarefnum. Inniheldur einnig kalsíum (Ca), magnesíum (Mg), brennisteinn (S), bór (B), mangan (Mn) og sink (Zn).
Ætlaður einkum fyrir matjurtir og almenna garðrækt. Áburðurinn er klórsnauður en flestar tegundir matjurta eru viðkvæmar fyrir klór.
Dregur úr snefilefnaskorti.
Kornastærð:
Minni en 2,0 mm: 1%
2,0 mm – 3,35 mm: 48%
3,35 mm – 4,75 mm: 48%
Stærri en 4,75 mm: 3%
D50, mm: 3,40
Kornastyrkur, kg: hærri en 7
Rúmmálsþyngd: 1,09+/- 0,05 kg pr. dm3
* Klórsnauður, þ.e. inniheldur <2%Cl
Áburðartegund: NPK 12-4-18
Verðupplýsingar: | |
Verð kr/tonn án vsk | 145.935 |
Virðisaukaskattur kr/tonn | 35.024 |
Pakkningastærð | 25 kg pokar |
Verð á pakkningastærð | 3.648 kr/poka án vsk |