Tegund og efnainnihald
Áburðartegund: NPK 22-6-6 +Se
-
N21,6%
-
Nitrat – NO38,4%
-
Ammónium – NH413,2%
-
-
P5,9%
-
K5,8%
-
Ca1,4%
-
S3%
-
B0,02%
-
Se0,0015%
63.240 kr.
Þrígildur selenbættur áburður. Inniheldur einnig kalsíum (Ca), brennistein (S) og bór (B).
Fyrir tún þar sem þörf er á ríkulegri fosfórgjöf og frekar lágum skammti af kalí. Með selengjöf í gengum hey eða beit fær búfé selenið í lífrænum samböndum sem nýtist mun betur en ólífrænt selen.
Kornastærð:
Minni en 2,0 mm: 2%
2,0 mm – 4,0 b-mm: 90%
Stærri en 4,75 mm: 2%
D50, mm: 3,30
Kornastyrkur, kg: 5,1
Rúmmálsþyngd: 1,1+/- 0,05 kg pr. dm3
Áburðartegund: NPK 22-6-6 +Se
Verðupplýsingar: | |
Verð kr/tonn án vsk | 105.400 |
Virðisaukaskattur kr/tonn | 25.296 |
Pakkningastærð | 600 kg sekkur |
Verð á pakkningastærð | 63.240 kr/sekk án vsk |