Tegund og efnainnihald
Áburðartegund: YaraVita Solatrel
-
P13%
-
K4,2%
-
Ca0,7%
-
Mg2,7%
-
Mn0,7%
-
Zn0,3%
14.500 kr.
YaraVita Solatrel er fljótandi áburður sem hentar sérstaklega vel fyrir kartöfluræktun. Hann hjálpar til við að skila afurðameiri uppskeru, ásamt því að auka gæði.
Áburðartegund: YaraVita Solatrel
Kartöflur
Kartöflur: til að fjölga hnýðum skal nota 10 lítra á hektara blandað í 200 lítra af vatni, þegar hnýðissprotarnir eru byrjaðir að vaxa. Til að auka stærð hnýða skal nota sama magn þegar fyrstu hnýðin eru um 10 mm í þvermál, endurtakið 10-14 dögum síðar.
Blómkál
Blómkál: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, eftir 4.-6. laufstig. Endurtakið með 10-14 daga millibili eftir þörfum.
Spergilkál
Spergilkál: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, eftir 4.-6. laufstig og aftur 10-14 dögum síðar.
Baunir
Baunir: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á þegar plönturnar eru um 10-15 cm á hæð. Endurtakið með 10-14 daga millibili eftir þörfum.
Gulrætur
Gulrætur: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á þegar plönturnar eru um 10-15 cm á hæð. Endurtakið með 10-14 daga millibili eftir þörfum.
Hvítkál
Hvítkál: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, eftir 4.-6. laufstig. Endurtakið með 10-14 daga millibili eftir þörfum.
Laukar
Laukar: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á þegar plönturnar hafa náð 15 cm hæð og aftur 10-14 dögum síðar ef þörf er á. Gott er að bera svo aftur á, í sama magni, 1-2 sinnum meðan laukarnir eru að fyllast, með 10-14 daga millibili.
Maís
Maís: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á við 4.-8. laufstig. Endurtakið með 10-14 daga millibili eftir þörfum.
Næpur
Næpur: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á þegar plönturnar hafa náð um 15 cm á hæð. Þegar skortur er á næringarefnum er ráðlegt að endurtaka áburðardreifinguna með 10-14 daga millibili, í hámark 3 skipti.
Blaðlaukur
Blaðlaukur: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á tveimur vikum eftir útplöntun eða þegar plantan hefur náð 15 cm á hæð. Endurtakið áburðargjöf eftir þörfum með 10-14 daga millibili.
Rauðrófur
Rauðrófur: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á við 4.-6. laufstig. Þegar skortur er á næringarefnum er ráðlegt að endurtaka áburðardreifinguna með 10-14 daga millibili.
Rósakál
Rósakál: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á við 4.-6. laufstig stuttu eftir útplöntun og aftur 10-14 dögum síðar.
Kál
Kál: 5 lítrar á hektara blandað í 500 lítra af vatni, borið á 10-14 dögum eftir að græðlingar koma í ljós. Endurtakið áburðargjöf ef þörf er á með 10-14 daga millibili, allt að tvisvar sinnum.
Gulrófa
Gulrófa: 5 lítrar á hektara blandað í 200 lítra af vatni, borið á við 4.-5. laufstig og aftur 10-14 dögum síðar.
Verðupplýsingar: | |
Verð kr/brúsa án vsk | 14.500 |
Virðisaukaskattur kr/brúsa | 3.480 |
Pakkningastærð | 10 L brúsi |