Fréttir
Verðskrá Yara áburður 2025
Við birtum nú verðskrá fyrir árið 2025. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og getur breyst án fyrirvara. Verðlækkun á Yara áburði frá janúar verðskrá 2024 er 5%.
Fleiri fréttir
Kölkun hefur góð áhrif á áburðarnýtingu
Kölkun hefur mikil og jákvæð áhrif á áburðarnýtingu. Með því að kalka og viðhalda réttu sýrustigi í jarðvegi næst að hámarka aðgengi og upptöku næringarefna. Kölkun er því afar mikilvæg. Best er að kalka að hausti og vori.
Fleiri fréttir
Kornið 2024 – Gróffóðurkeppni Yara
Við birtum nú aðra útgáfu af Korninu. Hér birtum við niðurstöður Gróffóðurkeppni Yara, viðtal við siguvegara og niðurstöður heysýna.
Fleiri fréttir
Endurunnið plast í Yara pokum
Með endurunnu plasti náum við að draga úr loftslagsáhrifum og færumst nær kolefnishlutleysi án þess að skerða gæði eða endingartíma áburðarpoka.
Fleiri fréttir
Verum ekki súr
Kölkun hefur mikil og jákvæð áhrif á áburðarnýtingu. Með því að kalka og viðhalda réttu sýrustigi í jarðvegi næst að hámarka aðgengi og upptöku næringarefna. Kölkun er því afar mikilvæg.
Fleiri fréttir
Kornið – Uppfærð 2024 verðskrá
Við birtum nú nýja verðskrá fyrir árið 2024. Við lækkum verð ennfrekar frá áður útgefinni verðskrá sem gefin var út 12. desember s.l.
Fleiri fréttir
Kornið 2024 – uppfærð verðskrá
Við birtum nú verðskrá fyrir árið 2024. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og getur breyst án fyrirvara. Verðlækkun frá janúar verðskrá 2023 er á bilinu 8 – 47%. Köfnunarefnisáburður lækkar um 28 – 37%. Algengar NP og NPK tegundir eru að lækka á bilinu 15 – 20%.
Fleiri fréttir
Kornið – verðskrá Yara áburður 2024
Við birtum nú verðskrá fyrir árið 2024. Verðlækkun frá janúar verðskrá 2023 er á bilinu 8 – 47%.
Fleiri fréttir
Aðferðir fyrir OPTI-START 14-18-0 (4S)
Mikilvægt er að gefa plöntum góða byrjun á vorin sérstaklega í köldum jarðvegi og í ræktun þar sem fósfór skiptir miklu máli t.d. fyrir korn og kartöflur. Vegna markaðsaðstæðna þá hefur OPTI-START™ 12-23-0 verið skipt út á þessu tímabili fyrir OPTI-START™ 14-18-0 (4S).
Fleiri fréttir
Verðlækkun á Yara áburði
Yara birti verðskrá 12. desember s.l. Frá þeim tíma hefur köfnunarefnisáburður lækkað á erlendum mörkuðum.
Við viljum koma ávinningi af lækkun köfnunarefnis til bænda og gefum út nýja verðskrá á Yara áburði.
Fleiri fréttir
Kornið – verðskrá Yara áburður 2023
Við birtum nú verðskrá fyrir árið 2023. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og getur breyst án fyrirvara.
Frí heimkeyrsla á áburði ef pantað er fyrir 10. janúar 2023.
Fleiri fréttir
Nú er tíminn til að kalka
Áburðarverð á erlendum mörkuðum er mjög hátt. Mikil óvissa er um framboð og verðþróun á komandi mánuðum.
Verð á gæða Dolomit Mg-kalki frá Franzefoss Minerals í lausu helst óbreytt hjá okkur 21.741 kr/tonn án vsk.meðan birgðir endast í haust.
Fleiri fréttir
Áburðarnotkun í beitarhólf
Við tókum saman nokkrar algengar spurningar um áburðarnotkun í beitarhólfum og svöruðum þeim. Hægt er að sjá blaðið hér að neðan. Smelltu hér til...
Gróffóðurkeppni Yara 2022 – Kynning á keppendum
Gróffóðurkeppni Yara er nú haldin í 6. sinn! Ár hvert fáum við 6 bú til að taka þátt í keppninni og er markmiðið að framleiða besta gróffóðrið með...
Hvað er sýrustigið pH í þínum kornakri?
Nú í vor var sáð byggi og höfrum í sýningarreiti fyrir framan búvöruverslun SS á Hvolsvelli. Markmið reitanna er að sýna gestum og gangandi áhrif...
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2022
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir fyrir framan verslun SS á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og...
Nýjir kalkdreifarar komnir til landsins
Við vorum að fá tvo nýja Bredal kalkdreifara! Sláturfélag Suðurlands á nú fimm kalkdreifara sem eru og verða notaðir til að dreifa kalki á túnum...
Verðlækkun á Yara áburði og heimkeyrsla innifalin í verðskrá
Yara birti verðskrá 17. desember s.l. Frá þeim tíma hefur gengi evru styrkst um 2,6%. Margt bendir til þess að frekari styrking geti átt sér stað á...
KORNIÐ fréttabréf Yara janúar 2022
Í fréttabréfinu er fjallað um hvað bændur geta gert til að lækka áburðarkostnað í þeim tilgangi að lágmarka kostnað við öflun gróffóðurs. Í því...
Niðurstöður heysýna 2021
Búvörudeild SS tók rúmlega 100 heysýni nú í ár en þó mest á Suður- og Vesturlandi. Mikilvægt er að taka heysýni ár hvert til að vita innihald...
Áburðareftirlit 2021
Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar hefur verið birt á vef stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna helstu niðurstöður eftirlits með áburði...
Verðskrá Yara áburðar desember 2021
Áburðarverð á erlendum mörkuðum tók að hækka í byrjun ársins og er nú í desember sögulega hátt. Mikil óvissa er um verðþróun fram til vors 2022....
Hátt verð á áburði á erlendum mörkuðum
Áburðarverð á erlendum mörkuðum tók að hækka í byrjun ársins og er nú í lok september í sögulegum hæðum. Mikil óvissa er um verðþróun fram til vors...
Nú er rétti tíminn til að kalka – Hátt verð á áburði á erlendum mörkuðum
Niðurstöður jarðvegssýna benda til þess að víða sé þörf á að kalka en 77% jarðvegssýna sem tekin voru af starfsmönnum SS á árinu 2020 mældust með pH...
Kölkun borgar sig
Góð búfræði er ekki ný af nálinni en er alveg jafn mikilvæg í dag eins og áður fyrr. Rétt sýrustig er einn af þeim þáttum sem stuðla að góðum...
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2021
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif...
Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?
Með aukinni áherslu á meiri gæði og uppskeru í gróffóðurframleiðslu má auðveldlega halda að meiri áburðarnotkun leiði til betri uppskeru á túnum. Það eru hins vegar nokkur grundvallaratriði sem þurfa að vera í lagi til þess að aukinn ávinningur náist með meiri áburðarnotkun…
Fleiri fréttir
Niðurstöður heysýna 2020
Búvörudeild SS tekur fjölmörg heysýni ár hvert. Nú í haust voru tekin yfir 100 sýni víðsvegar af landinu en þó mest á Suður- og Vesturlandi. Við...
Munurinn á ammóníumnítrati og urea
Hér má sjá fróðlegt myndband um muninn á ferli köfnunarefnis frá ammóníumnítrati annars vegar og urea hins vegar. Nokkrir punktar úr...
Verðskrá Yara áburðar desember 2020
Við gefum nú út verðskrá Yara áburðar sem gildir til 15. febrúar 2021. Samið hefur verið um ákveðið magn af áburði vegna þeirra óvissu sem ríkir...
Kornið 2020/2021 er komið út
Kornið 2020/2021 er komið út fullt af nýjungum og fróðleik ásamt verðskránni 2020/2021 Smellið hér til að skoða Kornið á pdf sniði Smellið hér til...
Verðskrá Yara áburðar haust 2020
Við gefum að þessu sinni út verðskrá Yara áburðar sem gildir til loka október 2020. Um er að ræða takmarkað magn af áburði. Verðskráin er með...
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands, Franzefoss og Yara á Hvolsvelli 2020
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif...
Kölkun eykur uppskeru og bætir endingu túna – Ragnhild Borchsenius, fagstjóri NLR
Rétt sýrustig jarðvegs leggur grunninn að aukinni uppskeru og endingu túna. Mikilvægar nytjajurtir eins og vallarfoxgras, rýgresi, vallarsveifgras,...
Spurt og svarað – Áburður og kölkun
Nú er nýlokið velheppnuðum fundum víða um land og viljum við nota tækifærið og þakka bændum og öðrum sem mættu á fundina fyrir líflegar umræður og...
Fræðslufundir 13. – 16. janúar 2020
Fræðslufundir - 16. janúar 2020 Fyrirlesarar:Margrét Ósk Ingjaldsdóttir, Sláturfélagi SuðurlandsNiðurstöður heysýna 2019 og Gróffóðurkeppni Yara...
Kornið 2019/2020 er komið út
Kornið 2019 er komið út fullt af nýjungum og fróðleik ásamt verðskránni 2019 Smellið hér til að skoða Kornið á pdf fléttisniði ...
Verðskrá Yara áburðar 2019/20
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2019/20 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir...
Einföld áburðartilraun
Nú eru flestir bændur byrjaðir á áburðardreifingu þetta vorið. Skyldi vera eitthvað af næringarefnum í jörðu, frá fyrra ári, sem nýtist plöntum? ...
Sýningarreitir á Hvolsvelli 2019
Nú í vor voru lagðir út 28 sýningareitir á Hvolsvelli á vegum búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif mismunandi...
Mikilvægi selens – Bresk rannsókn
Selen er ekki plöntunærandi efni en er nauðsynlegt næringarefni fyrir dýr. Selenþörfum er best mætt með því að tryggja að hæfilegan styrkleika þess...
Gjafaleikur Yara Ísland á Facebook
Sem stendur erum við með gjafaleik í gangi á Facebook síðu okkar þar sem hægt er að vinna Big Bag hníf frá Yara! Þessir hnífar eru hannaðir til að...
Niðurstöðu heysýna 2018 – Samantekt
Sláturfélag Suðurlands tók nú í haust yfir 100 heysýni víðsvegar af landinu en þó mest á suður- og vesturlandi. Veðurfar var óvenjulegt nú í ár að...
Uppgötvaðu takmarkandi þætti með jarðvegsgreiningu
Flestir vita mikilvægi þess að taka jarðvegssýni; en ættir þú að fjárfesta í víðtækari greiningu á stöðu jarðvegsins? Jarðvegur í...
Áburðareftirlit 2018
Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar hefur verið birt á vef stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna helstu niðurstöður eftirlits með áburði...
Verðskrá Yara áburðar 2018/19
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2018/19 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur, breytingar á gengi og pantað sé fyrir 15....
Kornið fréttabréf 2018/2019
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2018/19 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur, breytingar á gengi og pantað sé fyrir 15....
Gróffóðurkeppni Yara á Íslandi 2018 – Úrslit!
Íslenskur búskapur snýr að stærstum hluta um gróffóðuröflun. Það má beita ýmsum aðferðum við að meta gæði gróffóðurs en almennt má segja að vega...
Gróffóðurkeppni Yara 2018 – Keppendur
Annað árið í röð stendur Yara á Íslandi fyrir gróffóðurkeppni. Valin hafa verið 6 bú til þátttöku um allt land. Markmið með þessari keppni er að...
Tilraunareitir 2018
Í síðustu viku sáðum við í tilraunareitina fyrir utan verslunina okkar á Hvolsvelli. Hér er að finna tilraunaliði með mismunandi áburðarskömmtum...
Fyrir hvað stendur nafnið?
YaraMila er alþjóðlegt vörumerki fyrir hina breiðu NPK vörulínu frá Yara. Mila er dregið af orðinu „mikla“ úr forn norrænu og þýðir velgengni....
Fosfór vatnsleysanlegur / sítratleysanlegur
- Allur fosfór sem er að finna í Yara áburði er aðgengilegur plöntum. Annað hvort sem vatnsleysanlegur fosfór (orthophosphates) eða...
Áburðareftirlit 2017
Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar hefur verið birt á vef stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna helstu niðurstöður eftirlits með áburði...
Kölkun er grundvallaratriði þegar kemur að góðri upptöku næringarefna!
Áburðargjöf er í flestum tilfellum mikilvægasta inngripið við plöntuframleiðslu, en til að fá góða nýtingu á áburðinum eru nokkur grundvallaratriði...
Ekki gleyma brennisteininum !
Áður fyrr var gjarnan litið fram hjá brennisteini sem nauðsynlegu næringarefni en í dag hefur hann fengið sína viðurkenningu og er álitinn jafn...
Hvers vegna er brennisteinn nauðsynlegt næringarefni fyrir graslendi?
Bændur eru í auknum mæli farnir að gera sér grein fyrir mikilvægi brennisteins sem næringarefnis. Köfnunarefni, fosfór og kalíum hafa verið talin...
Niðurstöður heysýna 2017 – samantekt
Sláturfélag Suðurlands tók, nú í haust, hátt í 100 heysýni víðsvegar af landinu, en þó mest á suður- og vesturlandi. Veðurfar var hagstætt og hófst...
Ágúst Ingi Ketilsson sigurvegari í gróffóðurkeppni Yara á Íslandi 2017
Í sumar stóð Yara á Íslandi fyrir gróffóðurkeppni milli útvaldra bænda víðsvegar um landið. Markmið keppninnar er að vekja athygli á gróffóðuröflun...
Verðskrá Yara áburðar 2017/18
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2017/18 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um breytingar á gengi og pantað sé fyrir 15. janúar 2018. Í...
Kornið fréttabréf 2017/2018
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2017/18 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um breytingar á gengi og pantað sé fyrir 15. janúar 2018. Í...
Þreskt á Hvolsvelli
Þann 16. október síðastliðinn voru korntilraunareitirnir okkar þresktir á Hvolsvelli. Fyrstu vísbendingar benda til mikillar uppskeru auka eftir því...
Þreskt á Hvolsvelli í dag
Það verður spennandi að sjá niðurstöður tilraunarinnar okkar á Hvolsvelli en í dag á að þreskja kornið.
Áburðartilraun á Hvolsvelli 2017
Nú í vor voru lagðir út 28 tilraunareitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið tilraunarinnar er að skoða áhrif mismunandi áburðaskammta á...
YaraVita GRAMITREL
- Hentar vel fyrir korn! Efnagreiningar plantna sýna að mangan (Mn), sink (Zn), magnesíum (Mg) og kobbar (Cu) takmarkar oft kornuppskeru. Venjulega...
Mikilvægt að bera á hána snemma
Eftir slátt er mikilvægt að bera á áburð eins fljótt og auðið er. Tilbúinn áburð þarf að bera á snemma til að hann nýtist sem best. Sé borinn á...
Rannsóknir sýna fram á sóun í sambandi við fjölkorna áburð – grein af heimasíðu Sagro
Sagro – Þekking og vöxtur er danskt landbúnaðarráðgjafafyrirtæki. Þessi grein birtist 4.12.2014 á heimasíðu þeirra Sagro www.sagro.dk og er textinn...
Eftirlitsskýrsla áburðar er algjörlega vonlaus – grein af heimasíðu Sagro
Sagro – Þekking og vöxtur er danskt landbúnaðarráðgjafafyrirtæki. Þessi grein birtist 11.2.2016 á heimasíðu þeirra Sagro www.sagro.dk og er textinn...
Týnd áburðarsýni vekja gremju – grein af heimasíðu Sagro
Sagro – Þekking og vöxtur er danskt landbúnaðarráðgjafafyrirtæki. Þessi grein birtist 5.2.2016 á heimasíðu þeirra Sagro www.sagro.dk og er textinn...
Að spara aurinn og kasta krónunni – grein af heimasíðu Sagro
Sagro – Þekking og vöxtur er danskt landbúnaðarráðgjafafyrirtæki. Þessi grein birtist 27.11.2015 á heimasíðu þeirra Sagro www.sagro.dk og er textinn...
Fjölkornaáburður heyrir sögunni til – grein af heimasíðu Sagro
Sagro – Þekking og vöxtur er danskt landbúnaðarráðgjafafyrirtæki. Þessi grein birtist 27.11.2015 á heimasíðu þeirra Sagro www.sagro.dk og er textinn...
Áburðareftirlit 2016
"What is on the bag is in the bag" Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar hefur verið birt á vef stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna...
Kornið fréttabréf 2016
Yara lækkar verð á áburði um 25% milli ára Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2016/17 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um breytingar á gengi...
Yara lækkar verð á áburði um 25% milli ára
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2016/17 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um breytingar á gengi og pantað sé fyrir 15. janúar 2017. Í...
Bændafundir 2016
Samtal við bændur með skemmtilegu ívafi. Sláturfélag Suðurlands býður til bændafunda í samvinnu við DLG og YARA þar sem í boði eru fræðsluerindi um...
Nýtt vöruhús í Þorlákshöfn – Opið hús 3. nóvember 2016
Nýtt vöruhús tekið í notkun í Þorlákshöfn – Opið hús kl. 16:00 – 19:00 þann 3. nóvember 2016 að Hafnarskeiði 12 í Þorlákshöfn í nýju vöruhúsi...
Nú er rétti tíminn fyrir áburðargjöf með NITRABOR™ og KALKSALPETER™
Hvernig má bæta gæði hýðisins Neytendur gera stöðugt meiri kröfur til þess kartöflur séu með hreint og aðlaðandi hýði, sérstaklega þegar þeir kaupa...
Tíu þúsund endurunnar skólatöskur
Yara hóf samstarf með frjálsu félagasamtökunum Trashy Bags til að breyta notuðum áburðarpokum í tíu þúsund skólatöskur fyrir grunnskólabörn í...
Áburðareftirlit 2015
Mast hefur gefið út eftirlitsskýrslu með áburðargerðum allra söluaðila. Skemmst er frá því að segja að allar áburðartegundir Yara stóðust mælingar....
KORNIÐ fréttabréf desember 2015
KORNIÐ fréttabréf desember 2015 Yara lækkar verð á áburði um 12% milli ára Yara gaf út verðskrá 21. desember s.l. þar sem kynnt var 7% verðlækkun á...
Yara lækkar verð á áburði um 12% milli ára
Yara gaf út verðskrá 21. desember s.l. þar sem kynnt var 7% verðlækkun á áburði milli ára. Nú liggja fyrir nýir samningar um innkaupsverð sem gerir...
Yara verðskrá 2015/16 komin út
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2015/16 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um breytingar á gengi og pantað sé fyrir 31. janúar 2016. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða afslættir. Sé greitt fyrirfram fyrir 15. mars 2016 er 8% afsláttur og 5% ef greitt er fyrir 15. maí 2016.
Verðlækkun á áburði
Áburðarverðskrá Yara lækkar um 7% milli ára
Fleiri fréttir
Bændafundir 4. – 7. nóvember 2014
SS býður til bændafunda í samvinnu við YARA og DLG þar sem í boði eru fræðsluerindi um fóðurþarfir búfjár og gæði gróffóðurs út frá áburðargjöf. Allir velkomnir.
Fundirnir verða haldnir frá kl. 20:30 – 23:00Valaskjálf, Egilsstöðum – þriðjudaginn 4. nóvember.Hlíðarbæ, Akureyri – miðvikudaginn 5. nóvember.
Fleiri fréttir
KORNIÐ fréttabréf nóvember 2014
KORNIÐ fréttabréf nóvember 2014 Fréttabréfið KORNIÐ er komið út. Í fréttabréfinu er að finna meðal annars upplýsingar um áburðartegundir Yara en...
YARA verðskrá 2014/15 komin út
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2014/15 er komin út. Verðskráin gildir til 31. desember 2014 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða ríkulegur staðgreiðsluafsláttur.
Verðhækkun á áburði
Heimsmarkaðsverð á áburði hefur hækkað umtalsvert milli ára. Ekki sér enn fyrir endann á hækkun á áburði erlendis.
Fleiri fréttir
Yara verðskrá fyrir janúar 2014
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2014/15 er komin út. Verðskráin gildir til 31. desember 2014 en þó með fyrirvara um breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir greiðslusamningar eða ríkulegur staðgreiðsluafsláttur.
Verðhækkun á áburði
Heimsmarkaðsverð á áburði hefur hækkað umtalsvert milli ára. Ekki sér enn fyrir endann á hækkun á áburði erlendis.
Fleiri fréttir
KORNIÐ fréttabréf desember 2013
KORNIÐ fréttabréf desember 2013 Fréttabréfið KORNIÐ er komið út. Í fréttabréfinu er að finna meðal annars upplýsingar um áburðartegundir Yara en...
Student Advisors
. . .
Fleiri fréttir
Career Center
That mortal man should feed upon the creature that feeds his lamp, and, like Stubb, eat him by his own light, as you may say; this seems so...
Technology Services
That mortal man should feed upon the creature that feeds his lamp, and, like Stubb, eat him by his own light, as you may say; this seems so...
Academic Affairs
That mortal man should feed upon the creature that feeds his lamp, and, like Stubb, eat him by his own light, as you may say; this seems so...
New Biology Lab & Lecture Hall
That mortal man should feed upon the creature that feeds his lamp, and, like Stubb, eat him by his own light, as you may say; this seems so...
KORNIÐ fréttabréf febrúar 2013
KORNIÐ fréttabréf febrúar 2013 Fréttabréfið KORNIÐ er komið út. Í fréttabréfinu er að finna meðal annars upplýsingar um áburðartegundir Yara,...
KORNIÐ fréttabréf janúar 2012
Fréttabréfið KORNIÐ er komið út. Í fréttabréfinu er að finna yfirlit yfir áburðartegundir Yara, upplýsingar um innihald og hagkvæma notkun einstakra...
KORNIÐ fréttabréf febrúar 2011
KORNIÐ fréttabréf febrúar KORNIÐ febrúar 2011 á pdf formi
KORNIÐ fréttabréf mars 2010
KORNIÐ fréttabréf mars KORNIÐ mars 2010 á pdf formi
KORNIÐ fréttabréf febrúar 2009
KORNIÐ fréttabréf febrúar KORNIÐ febrúar 2009 á pdf formi
KORNIÐ fréttabréf janúar 2008
Fréttabréfið KORNIÐ er komið út. Í fréttabréfinu er að finna yfirlit yfir áburðartegundir Yara, upplýsingar um innihald og hagkvæma notkun einstakra...
KORNIÐ fréttabréf júlí
KORNIÐ fréttabréf er komið út. Í fréttabréfinu er viðtal við Magnús Þór Eggertsson, bónda í Ásgarði í Borgarfirði. Magnús Þór hefur verið að nota...
KORNIÐ fréttabréf október 2006
KORNIÐ fréttabréf er komið út. Í fréttabréfinu er viðtal við Berg Pálsson, sölufulltrúa á Suðurlandi. Einnig er þar að finna yfirlit yfir...
Kornið apríl 2006
KORNIÐ inniheldur að þessu sinni upplýsingar um afgreiðslustaði og akstursþjónustu á vegum Yara. Einnig er þar að finna verðupplýsingar á Yara...
Kornið janúar 2006
KORNIÐ fréttabréf komið út Í KORNINU er að þessu sinni komið inn á mörg mjög áhugaverð málefni. Þar er m.a. að finna grein um selen og...
Kornið nóvember 2005
KORNIÐ nýtt fréttabréf Til að mæta þörfum bænda um meiri upplýsingar um áburð og áburðartengd málefni hefur orðið úr að hefja útgáfu...