Tegund og efnainnihald
Áburðartegund: Kalksaltpétur™
-
N15,5%
-
Nitrat – NO314,4%
-
Ammónium – NH41,1%
-
-
P18,8%
35.940 kr.
Eingildur köfnunarefnisáburður með háu kalsíum (Ca) innihaldi (18,8%), hækkar því sýrustig (pH) jarðvegs. Köfnunarefnið er nær eingöngu á formi nítrats (14,4%), sem er plöntum aðgengilegt form og hefur ekki sýrandi áhrif á jarðveg.
Nítrat hefur þann eiginleika að vera auðuppleysanlegt fyrir plönturnar við kaldar og blautar aðstæður snemma vors. Kalksalpeter getur því hentað sérstaklega vel fyrir vorbeit og þegar bera þarf köfnunarefnisviðbót, t.d. á milli slátta.
Kornastærð:
Minni en 2,0 mm: 95%
2,0 mm – 3,35 mm: 5%
3,35 mm – 4,75 mm: 0%
Stærri en 4,75 mm: 0%
D50, mm: 1,6
Kornastyrkur, kg: 4,2
Rúmmálsþyngd: 1,08+/- 0,05 kg pr. dm3
Áburðartegund: Kalksaltpétur™
Ráðlagður skammtur er 20-30 kg/ha af N, sem svara til 160 kg. Ekki er ráðlagt að fara fram yfir þann áburðarskammt þar sem of mikið nítrat getur verið skaðlegt fyrir grasbíta. Mikilvægt að bæta NPK áburðargjöf við seinna á vaxtartímanum ef kalksalpeter er borinn á að vori.
Verðupplýsingar: | |
Verð kr/tonn án vsk | 59.900 |
Virðisaukaskattur kr/tonn | 14.376 |
Pakkningastærð | 600 kg sekkur |
Verð á pakkningastærð | 35.940 kr/sekk án vsk |