Fréttir
Verðskrá Yara áburður 2025
Við birtum nú verðskrá fyrir árið 2025. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og getur breyst án fyrirvara. Verðlækkun á Yara áburði frá janúar verðskrá 2024 er 5%.
Fleiri fréttir
Kölkun hefur góð áhrif á áburðarnýtingu
Kölkun hefur mikil og jákvæð áhrif á áburðarnýtingu. Með því að kalka og viðhalda réttu sýrustigi í jarðvegi næst að hámarka aðgengi og upptöku næringarefna. Kölkun er því afar mikilvæg. Best er að kalka að hausti og vori.
Fleiri fréttir
Myndband frá Yara
Útgáfa og fræðsluefni